Hvítur bakgrunnur með nokkrum línum á

TRAUST

LÖGMANNSÞJÓNUSTA

Fagleg og vönduð vinnubrögð

Hvítur hringur með lárviðarkrans og tölunni 15 á
Sævar Þór, lögmaður í jakkafötum og með bindi situr við skrifborð með fartölvu.

LÖGMANNSSTOFAN SÆVAR ÞÓR & PARTNERS

Fagmennska fram yfir allt annað

Við hjá Lögmannsstofunni Sævar Þór & partners leggjum okkur fram við að veita faglega og vandaða lögfræðiþjónustu. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar bestu lögfræðiþjónustu sem völ er á, hvort sem um er að ræða einstaklinga eða fyrirtæki, hér á landi sem og erlendis.

| FAGMENNSKA

Felur í sér að vinna verk á heiðarlegan og gegnsæjan hátt, af viðeigandi og fullnægjandi þekkingu og í samræmi við lög og reglur og góða vinnsluhætti.


| TRAUST

Felur í sér trúnað gagnvart umbjóðendum og málefnum þeirra, hreinskilni í ráðgjöf og mati á þeirra réttarstöðu og ábyrgð á þeim störfum.


| METNAÐUR

Felur í sér að sinna verki af krafti og alúð og sýna frumkvæði í þágu umbjóðanda með fagmennsku og árangur að leiðarljósi.


LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Við hjá Lögmannsstofunni Sævar Þór & partners leggjum okkur fram við að veita faglega og vandaða lögfræðiþjónustu.


Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar bestu lögfræðiþjónustu sem völ er á, hvort sem um er að ræða einstaklinga eða fyrirtæki, hér á landi sem og erlendis.

Maður er að skrifa á blað með penna.
SKATTARÉTTUR

Við höfum veitt fjölda fyrirtækja skattaráðgjöf, þ. á m. erlendum viðskiptavinum er lúta að orkumálum og jarðvarmavirkjunum.

Þremur bókum er staflað hver ofan á aðra á tréborði.
VERKTAKARÉTTUR

Við veitum yfirgripsmikla ráðgjöf til verkkaupa og verktaka við gerð verksamninga, framkvæmd þeirra og túlkun.

Maður er að skrifa á blað fyrir framan fartölvu.
GJALDÞROTARÉTTUR

Við veitum einni ráðgjöf og aðra aðstoð á svipi skiptaréttar og aðstoðum við að lýsa kröfum í þrotbú og aðra hægsmunagæslu þessu tengdu.

Bókaðu ráðgjöf - forsíða

Bókaðu ráðgjöf

Sendu okkur skilaboð og bókaðu ráðgjöf hjá okkur þegar þér hentar.

PISTLAR

12. janúar 2026
Í nýlegri umfjöllun fjölmiðla kemur fram að barn, sem grunur lék á um ofbeldi í leikskóla, hafi ekki notið réttargæslu þrátt fyrir að skilyrði samkvæmt lögum virðist hafa verið til staðar. Málið varpar ljósi á mikilvægi þess að réttindi barna séu tryggð í framkvæmd, sérstaklega þegar þau koma að refsiverðum eða alvarlegum málum. Réttargæsla er lykilþáttur í því að tryggja réttláta málsmeðferð og vernd hagsmuna barnsins, bæði gagnvart kerfinu og öðrum aðilum. Hjá Lögfræðistofan Sævar Þór & Partners leggjum við áherslu á réttaröryggi barna og teljum brýnt að verklag í slíkum málum sé skýrt, samræmt og í fullu samræmi við lög og alþjóðlegar skuldbindingar Íslands. Fréttina má lesa hér
12. janúar 2026
Í nýlegri umfjöllun fjölmiðla kemur fram að barn, sem grunur lék á um ofbeldi í leikskóla, hafi ekki notið réttargæslu þrátt fyrir að skilyrði samkvæmt lögum virðist hafa verið til staðar. Málið varpar ljósi á mikilvægi þess að réttindi barna séu tryggð í framkvæmd, sérstaklega þegar þau koma að refsiverðum eða alvarlegum málum. Réttargæsla er lykilþáttur í því að tryggja réttláta málsmeðferð og vernd hagsmuna barnsins, bæði gagnvart kerfinu og öðrum aðilum. Hjá Lögfræðistofan Sævar Þór & Partners leggjum við áherslu á réttaröryggi barna og teljum brýnt að verklag í slíkum málum sé skýrt, samræmt og í fullu samræmi við lög og alþjóðlegar skuldbindingar Íslands. Fréttina má lesa hér
22. desember 2025
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Hilma Ósk Hilmarsdóttir, lögmaður hér hjá Sævar Þór & Partners, hefur fengið samþykkt prófmál fyrir héraðsdómi til að öðlast réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi. Hilma Ósk lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum á Húsavík árið 2007, hún er með B.A-próf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2017 og M.L í lögfræði frá sama skóla 2019. Hún hefur áður starfað m.a. hjá Kvennaskólanum í Reykjavík, Fangelsismálastofnun og sem laganemi hjá Rétti – Aðalsteinsson & Partners áður en hún hóf störf hjá Sævar Þór & Partners árið 2020. Við samstarfsfélagar hennar óskum henni innilega til hamingju með þennan áfanga.