
LÖGMANNSSTOFAN SÆVAR ÞÓR & PARTNERS
Fagmennska fram yfir allt annað
Við hjá Lögmannsstofunni Sævar Þór & partners leggjum okkur fram við að veita faglega og vandaða lögfræðiþjónustu. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar bestu lögfræðiþjónustu sem völ er á, hvort sem um er að ræða einstaklinga eða fyrirtæki, hér á landi sem og erlendis.
| FAGMENNSKA
Felur í sér að vinna verk á heiðarlegan og gegnsæjan hátt, af viðeigandi og fullnægjandi þekkingu og í samræmi við lög og reglur og góða vinnsluhætti.
| TRAUST
Felur í sér trúnað gagnvart umbjóðendum og málefnum þeirra, hreinskilni í ráðgjöf og mati á þeirra réttarstöðu og ábyrgð á þeim störfum.
| METNAÐUR
Felur í sér að sinna verki af krafti og alúð og sýna frumkvæði í þágu umbjóðanda með fagmennsku og árangur að leiðarljósi.
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA
Við hjá Lögmannsstofunni Sævar Þór & partners leggjum okkur fram við að veita faglega og vandaða lögfræðiþjónustu.
Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar bestu lögfræðiþjónustu sem völ er á, hvort sem um er að ræða einstaklinga eða fyrirtæki, hér á landi sem og erlendis.


SKATTARÉTTUR
Við höfum veitt fjölda fyrirtækja skattaráðgjöf, þ. á m. erlendum viðskiptavinum er lúta að orkumálum og jarðvarmavirkjunum.

VERKTAKARÉTTUR
Við veitum yfirgripsmikla ráðgjöf til verkkaupa og verktaka við gerð verksamninga, framkvæmd þeirra og túlkun.

GJALDÞROTARÉTTUR
Við veitum einni ráðgjöf og aðra aðstoð á svipi skiptaréttar og aðstoðum við að lýsa kröfum í þrotbú og aðra hægsmunagæslu þessu tengdu.
Bókaðu ráðgjöf - forsíða
Takk fyrir að senda okkur fyrirspurn, við munum hafa samband eins fljótt og hægt er.
Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.
Bókaðu ráðgjöf
Sendu okkur skilaboð og bókaðu ráðgjöf hjá okkur þegar þér hentar.
PISTLAR


