Lögmaður með réttindi til að flytja mál fyrir Landsrétti 

Lárus Sigurður Lárusson

MENNTUN

2024 Málflutningsréttindi fyrir Landsrétti

2013 Héraðsdómslögmaður.

2008 Háskólinn í Reykjavík, M.L. í lögfræði.

2007 Háskólinn í Reykjavík, B.A. í lögfræði.

1996 Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf.


STARFSFERILL

2019- LÖGMANNSSTOFAN SÆVAR ÞÓR & PARTNERS.

2016-2019 Lögmenn Sundagörðum.

2010-2016 Samkeppniseftirlitið.

2007-2010 Persónuvernd.


FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF

2022 – Innkaupanefnd Listasafns Íslands.

2020- Stjórnarformaður Menntasjóðs námsmanna.

2018-2020 Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

2018-2020 Varaformaður stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

2018-2020 Nefnd Alþingis um heiðurslaun listamanna.

2018-2020 Varamaður í stjórn listamannalauna.

2005-2006 Stjórn Lögréttu.

2005-2006 Formaður málfundafélags Lögréttu.

2004-2005 Ritstjórn tímarits Lögréttu.

2004-2005 Stjórn málfundafélags Lögréttu.

1993-1994 Formaður skáldskaparfélags Framtíðarinnar.

1993 Orator minor málflutningskeppni MR.

1991 Ræðukeppni grunnskólanna.


KENNSLU OG RANNSÓKNARSTÖRF

2007-2009 Gestafyrirlesari í tölvunarfræðideild HR.

2007-2008 Gestafyrirlesari í læknadeild HÍ 2008-2009.

Ýmsir fyrirlestrar á vegum Persónuverndar og Samkeppniseftirlitsins.

Lárus Sigurður Lárusson

larus@saevarthor.is

698-0115

starfsmenn