fbpx

Þegar ráðist er í framkvæmdir skiptir öllu máli að samningsskyldur og réttindi samningsaðili liggi ljós fyrir í upphafi þannig að samningssambandið sér skýrt og komið sé í veg fyrir ágreining sem upp getur komið síðar. Því er nauðsynlegt strax í upphafi framkvæmda að leita ráðgjafar hjá sérfræðingum.

Hjá LÖGMANNSSTOFUNNI SÆVAR ÞÓR & PARTNERS höfum við umtalsverða reynslu á málum er lúta að verktakarétti. Við veitum yfirgripsmikla ráðgjöf til verkkaupa og verktaka við gerð verksamninga, framkvæmd þeirra og túlkun.