fbpx

Á stofunni starfa bæði lögmenntaðir sérfræðingar og sérfræðingar með MBA prófgráðu í samninga- og kröfurétti. Sérfræðingar okkar hafa mikla þekkingu og reynslu af samningatækni og samningsgerð. Við höfum sinnt samningagerð af öllum stærðargráðum bæði fyrir innlenda og erlenda aðila.