0

Óskipt bú

Rétturinn til setu í óskiptu búi getur eingöngu stofnast í hjúskap en ekki sambúð. Eftir andlát skammlífari makans getur sá langlífari sótt um svokallað búsetuleyfi hjá sýslumanni og öðlast þá [...]

0

Riftun kaupsamnings

Í ágúst 2019 féll áhugaverður dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur um riftun kaupsamnings um fasteign. Nánar tiltekið varðaði málið íbúð í fjörutíu ára gömlu fjöleignarhúsi. Búið var að undirrita [...]