Nú á dögunum féll dómur í Héraðsdómi Reykjaness í máli þar sem deilt var um hvort maður nokkur væri launþegi eða verktaki í vinnu hjá tilteknu fyrirtæki. Atvik málsins voru í grófum dráttum þau [...]
Í yfirstandandi heimsfaraldri vegna Covid-19 veirunnar hafa mörg álitamál vaknað og ekki öll kurl komin til grafar í þeim efnum. Eitt álitamálið sem ratað hefur inn á borð Lögmannstofunnar SÆVAR [...]
Í ágúst 2019 féll áhugaverður dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur um riftun kaupsamnings um fasteign. Nánar tiltekið varðaði málið íbúð í fjörutíu ára gömlu fjöleignarhúsi. Búið var að undirrita [...]
Engar heildstæðar reglur eða lög gilda um óvígða sambúð þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir henni á nokkrum stöðum í lagasafninu. Hvað varðar eignaskipti við sambúðarlok óvígðrar sambúðar hafa þó [...]
Söluhagnaður af íbúðarhúsnæði er almennt skattfrjáls hjá einstaklingum sé hann utan atvinnurekstrar. Það á hins vegar ekki við um aðrar fasteignir. Með nýlegri lagabreytingu var ákveðið að gera [...]